Tuesday, September 26, 2006

í þusund mola

...spegillinn gat ekki lengur haldið sér á veggnum og datt í gólfið núna í þessum töluðu orðum og brotnaði í þúsund mola :(

2 Comments:

Anonymous Hildur said...

æiii..., aumingja spegillinn sá arna. ég get nú líka rétt ímyndað mér að það sé erfitt að hanga svona hreyfingarlaus..., allavega til lengdar..., fyrir utan að manni er aldrei hrósað eða maður stuttur í því sem maður er að gera..., bara horft fram hjá manni..., eða þaðan af verr,,,, í gegnum mann! hlutverkið er að sýna það fallega í hverjum og einum..., en oftar en ekki er það hlutverk misskilið :I ...úff, erfitt að vera spegill.

2:04 PM  
Anonymous gudbjorg said...

...já það er rétt kannski að ég kaup næst spegil með umgjörð ..þá hefur hann allavega smá félagsskap :) ...umgjörð er spegils gaman

10:40 AM  

Post a Comment

<< Home