Friday, September 29, 2006

bita bit bit biti

ég hitti inn í herberginu mínu þessa risa muggu í gær áður en ég fór að sofa ...ég labbaði að henni og hún hreyfði hvorki fót né væng og hefði auðveldlega getað tortýmt henni ...einhverra hluta vegna hafði ég það ekki í mér þó ég vissi af hættunni sem mér gæti stafað af henni. ég sagði við hana: ok ég ætlað hlífa þér en þú verður þá að lofa mér að bíta mig ekki ...mér fannst þetta voða fínn díll ...en þessum kvikindum er ekki treystandi og vaknaði ég með 5 bit í morgun ...en hey ég gerði heiðarlega tilraun og ætla núna út í búð að kaupa b vítamín

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hahaha Muggu... Ég hugsaði bara um Guðrúnu Margréti. Það er eina Muggan sem ég þekki.

8:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

einmitt ...haha þau kalla þær muggs hérna megin við hafið ...sniðugt =)

9:07 AM  
Anonymous Anonymous said...

hæ elskan...er stödd í london á námskeiði sem þú verður að fara á...ég er svo búin að vera hugsa til þín á þessu námskeiði....
www.englar.is
Reyni að blogga um þetta á mínu blogg eftir helgi...
kossar og knús

2:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

ok ,,, djok hvað er mugga eiginlega núna skil ég ekkert..... sakan thin ferlega og róa sig með að vera of góðhjartaður ad drepa ekki bara eitthvað dýr sem ad býtur,,,,,, kveðja Eddann

4:15 PM  

Post a Comment

<< Home