Sunday, October 01, 2006

haustið komið hollands til

...sem þýðir að ég þarf að endurskipuleggja nýja herbergið mitt. já mér fannst sniðugt að setja rúmið mitt undir þakgluggann minn svo ég gæti horft á stjörnunar þegar ég fer að sofa og látið svo sólina vekja mig á morgnanna ...en ég hafði ekki hugsað út í rigningu ...hélt líkað ég þyrfti ekki að spá í það. hlakkaði bara til að fá sumarbústaðafíling þegar droparnir skellá þakinu og glugganum. það er reyndar þannig og gott betur því ég er komin núna á fætur því það var of frískandi að liggí rúminu ...já það úðar á mig í gegnum gluggann ...kannski ég fari bara á morgun og kaupi eplatré til að setja undir gluggann og færi rúmið upp á svið

1 Comments:

Anonymous Addi said...

Já, það verður fylgst með þessu bloggi skal ég þér segja.

2:56 PM  

Post a Comment

<< Home